Innritun á haustönn 2017

Innritun á vorönn 2017 stendur nú yfir. Námið er ætlað börnum og unglingum á aldrinum 8-16 ára og er skipt í hópa eftir aldri. Athugið að yngstu nemendurnir þurfta að hafa lokið 2. bekk í grunnskóla. Nýnemum er boðin skólavist eftir dagsetningu umsókna.
Hægt er að skrá sig hér með því að fylla út umsóknarformið.

Vorönn hefst í vikunni 23.janúar 2017.
Páskafrí verður frá og með mánudeginum 10.apríl til og með mánudeginum 17.apríl 2017.
Það er ekki vetrarfrí hjá Sönglist.

Sumarnámskeið

Innritun á sumarnámskeið stendur nú yfir. Sönglist er með námskeið fyrir börn á aldrinum 8-13 ára og standa þau yfir í fimm daga. Hægt er að skrá sig hér með því að fylla út umsóknarformið eða hringja beint í miðasölu Borgarleikhússins í síma 568-8000 eða 568-5500.
>>sjá nánar


Sönglistin 2010

Sönglistin 2010 er nú loksins orðin að veruleika. Geisladiskurinn kom í hús miðvikudaginn 22. desember.

Flytjendur hafa allir stundað nám í Sönglist, söng- og leiklistarskóla.

Flytjendur eru styrkþegarnir fimm frá haustinu 2009. En þau eru Bjarki Lárusson, Edda Margrét Erlendsdóttir, Elísabet Metta Ásgeirsdóttir, Ólöf Kristín Þorsteindóttir og Rakel Björk Björnsdóttir.

Stúlknasveitin Kári?: Auður Finnbogadóttir, Lilja Eivor Gunnarsdóttir Cederborg, Margrét Indra Daðadóttir og Sylvía Björgvinsdóttir.

 

 

Eldri fréttir

GLEÐI - UPPBYGGING - FAGMENNSKA - FRAMFARIR

Sönglist bara hollt !

 

Sönglist

Sönglist bara hollt ! . . . . . . . . . . . . á Facebook

Innritun á haustönn

Innritun á haustönn 2017 er hafin.
Hægt er að skrá sig hér með því að fylla út umsóknarformið.

Sumarnámskeið

Sumarnámskeið eru haldin á vegum skólans frá miðjum júní og fram í júlí.

Námskeiðin eru ætluð börnum á aldrinum 8-13 ára. Hvert námskeið stendur yfir í fimm daga og er leiksýning fyrir aðstandendur og vini á lokadegi.

Styrktarsjóður

Styrktarsjóður Sönglistar var stofnaður í ágúst 2009.
Markmið sjóðsins er að styðja við bakið á afburða nemendum.

Jólaleikritið 2015

Jólaleikritið eftir Erlu Ruth Harðardóttur verður sýnt í Iðnó.

S�nglist - Borgarleikh�sinu - Listabraut 3 - 103 Reykjav�k - S�mi 590 8838 - songlist@borgarleikhus.is - www.songlist.is