Borgarbörn - 2006

Jólaleikritið Rétta leiðin

Jólaleikritið Rétta leiðin eftir þær Erlu Ruth Harðardóttur og Hrefnu Hallgrímsdóttur. Gunnar Helgason leikstýrði.

Sýningar urðu alls 33 og fóru fram á Nýja sviði Borgarleikhússins.

 

 

 

 

 

Samkeppni um nafn

Fljótlega eftir frumsýningu á jólaleikritinu Réttu leiðinni í flutningi meðlima Barna-og unglingaleikhús Sönglistar og Borgarleikhússins var ákveðið að efna til samkeppni um nafn á þetta nýja leikhús.

Fjöldi ábendinga bárust frá velunnurum skólans en fyrir valinu varð nafnið Borgarbörn.
Vinningshafi var móðir eins nemanda skólans til margra ára, Emilíu Ágústdóttur og kunnum við henni kærar þakkir fyrir góða nafnagift.

 

S�nglist - Borgarleikh�sinu - Listabraut 3 - 103 Reykjav�k - S�mi 590 8838 - songlist@borgarleikhus.is - www.songlist.is