Borgarbörn - 2010

Leikfangalíf

Jólaleikritið Leikfangalíf eftir Erlu Ruth Harðardóttur verður frumsýnt af Borgarbörnum, barna-og unglingaleikhúsi Sönglistar, laugardaginn 27. nóvember í Iðnó.

Er þetta sjötta árið í röð sem Borgarbörn standa að jólasýningu fyrir alla fjölskylduna.

Sýningar eru fyrirhugaðar á morgnanna kl. 9:30 eða 11:00 og um eftirmiðdag kl. 17:30 og loks um helgar kl. 14:00 og 16:00.

Morgunsýningar verða 29. nóv., 2. des., 6. des., 7. des., 8.des., 9.des., 10.des., 13., 14., og 15. des. (9:30 og/eða kl. 11)

EFtimiðdagssýningar eru 6. des., 13., 14., og 15. des. (kl. 17:30)

Helgarsýningar eru 4. og 5. des., 12. des. og 19. des. (kl. 14:00 og 16:00)

Miðapantanir eru i síma 861-6722 eða á borgarborn@gmail.com

Miðaverð er kr. 1.000 - einnig er hægt að kaupa 1 sýningu fyrir kr. 75.000 (sem lækkar þá miðaverð umtalsvert).

Jólapakkar

Hefð er fyrir því að safna jólagjöfum fyrir Mæðrastyrksnefnd og geta áhorfendur mætt með gjafir á sýningu sem leikarar Borgarbarna sjá svo um að koma í réttar hendur.

 

 

 

Safnanótt 12. febrúar 2010

 

 

S�nglist - Borgarleikh�sinu - Listabraut 3 - 103 Reykjav�k - S�mi 590 8838 - songlist@borgarleikhus.is - www.songlist.is