Eldri fréttir

Sönglist bara hollt!

Skólaárið 2009 - 2010

Skrifstofa

Skrifstofa Sönglistar verður lokuð frá 20. maí til 10. júní 2010 vegna sumarleyfa starfsmanna.

Vinsamlega hafið samband við miðasölu Borgarleikhússins í síma 568-8000 vegna skráninga á sumarnámskeið.

Sumarnámskeið

Innritun á sumarnámskeið stendur nú yfir. Sönglist er með námskeið fyrir börn á aldrinum 8-13 ára og standa þau yfir í fimm daga.
Skráning fer fram í miðasölu Borgarleikhússins í síma 568-8000
>>sjá nánar

Þær Margrét og Ólöf kennarar hjá Sönglist munu halda námskeið sem þær kalla íslensk þjóðlög í Söng og leik fyrir nemendur 11 ára og eldri vikuna 11. - 17. júní.
>>sjá nánar

Barnamenningarhátíð

Barnamenningarhátíð var sett í Hljómskálagarðinum í gær 19. apríl og mun hún standa yfir til sunnudagsins 25. apríl. Hópur nemenda Sönglistar tók þátt í opnunarhátíðinni með söng og dansi.
Hér er hægt að sjá myndband sem birtist á vef ruv.is með atriði nemenda Sönglistar.

Skrifstofa Sönglistar

Skrifstofa Sönglistar verður lokuð föstudaginn 30. apríl 2010.

Nemendasýningar í Iðnó vorið 2010

Nemendasýningar í Iðnó hefjast laugardaginn 24. apríl og standa yfir til fimmtudagsins 29. apríl.

Aðgangseyrir á nemendasýningarnar er kr. 1.000 fyrir fullorðna, en fyrir börn 12 ára og yngri kr. 500.

Hægt verður að kaupa miða sama dag og sviðsæfingin fer fram í Iðnó og svo við innganginn þegar sýningin verður.

Laugardagur 24. apríl kl. 11:00-13:00

Prufan (7-8 ára)
Búum til leikrit (8-10 ára)
Breytingin (12-13 ára)
Hlé
Fólk með Silla (13-14 ára)
Tvær frímínútur - Söngleikjadeild – hópur I

Laugardagur 24. apríl kl. 14:00-16:00

Sirkusinn (8-9 ára)
Nornaþing (11-12 ára)
Stúlkurnar sem breyttu um stíl (11-12 ára)
Hlé
Tvær frímínútur - Söngleikjadeild – hópur II

Mánudagur 26. apríl kl. 17:30-19:30

Borgarpíur (12-13 ára)
Gosi eða Guðni? - Unglist IV
Hlé
Verum vinir (8-9 ára)
Bréfið (8-10 ára)
Kvöldstund með stjörnum I (12 ára)

Mánudagur 26. apríl kl. 20:30-23:00

Lífið (9-10 ára)
Barátta eða vinátta (11-12 ára)
Kreppusöngleikur (12-13 ára)
Hlé
Veðurtepptar (14-16 ára)
Tvær frímínútur - Söngleikjadeild – hópur I

Þriðjudagur 27. apríl kl. 17:30-19:30

Málverkasýningin (7-8 ára)
Það er svo gaman (8-9 ára)
Í sumarbústað (13-14 ára)
Hlé
Tvær frímínútur - Söngleikjadeild – hópur II

Þriðjudagur 27. apríl kl. 20:30-23:00

Sumarfrí I (10 ára)
Ofurhetjurnar (10 ára)
Nærbuxnaraunir (13-14 ára)
Hlé
Gosi eða Guðni? - Unglist IV

Miðvikudagur 28. apríl kl. 17:30-19:30

Sumarfrí II (8-10 ára)
Vinátta (8-10 ára)
Skólalíf (9-11 ára)
Hlé
Ástir og líf kennara (12-13 ára)
Tvær frímínútur - Söngleikjadeild – hópur I

Fimmtudagur 29. apríl kl. 17:30-19:30

Sirkusinn okkar (7-8 ára)
Shamílí (8-9 ára)
Hver er okkar saga? (13-14 ára)
Hlé
Gosi eða Guðni? - Unglist IV

Fimmtudagur 29. apríl kl. 20:30-23:00

Fram og aftur (11-12 ára)
Kvöldstund með stjörnum II (12 ára)
Hin hliðin (14-16 ára)
Hlé
Tvær frímínútur - Söngleikjadeild – hópur II

 

Nemendasýningar í Borgarleikhúsinu vorið 2010

Nemendasýningar söng- og leiklistarskólans Sönglistar eru haldnar í lok hverrar annar. Þar flytja nemendur hin ýmsu leikrit með söngvum og dönsum sem þeir hafa unnið að á önninni.

Á mörgu er tekið; skólanum, ástinni, svaðilförum og hinum ýmsu ævintýrum lífsins. Stórgóð skemmtun fyrir alla fjölskylduna þar sem líta má framtíðar leikara og söngvara augum.

Miðasala fer fram í miðasölu Borgarleikhússins.
Sími miðasölu er 568 8000
.

Þriðjudagur 13. apríl Kl. 17:30-19:30

Mamma mín er pabbi hans....... - Unglist II
Lokaprófið (9-10 ára)
Mundu mig (11-13 ára)
Dularfulla sakamálið - Barnalist

Þriðjudagur 13. apríl Kl. 20:30-23:00

Sættir (13-14 ára)
Skrítnir ferðafélagar (15-16 ára)
Stanslaust stuð (15-16 ára)
Gay Paris - Unglist I

Miðvikudagur 14. apríl Kl. 17:30-19:30

Tannlæknastofan (9-10 ára)
Frjáls (9-11 ára)
Vinir að eilífu (9-11 ára)
Flókin fjölskyldutengsl - Unglist V

Miðvikudagur 14. apríl Kl. 20:30-23:00

Ekki ég (13-14 ára)
Gistiheimilið Ljótustaðir (13-14 ára)
Heilsustofnunin Nýja Ísland (15-16 ára)
Gay Paris - Unglist I

Fimmtudagur 15. apríl Kl. 17:30-19:30

Fjallakofinn (9-11 ára)
Sara er best (9-11 ára)
Draumar (9-11 ára)
Dularfulla sakamálið - Barnalist

Fimmtudagur 15. apríl Kl. 20:30-23:00

Náttfatapartí (15-16 ára)
Sveitaferð (11-12 ára)
Eitt sinn (13-14 ára)
Kaffistofan – Krakkalist II

Sunnudagur 18. apríl Kl. 17:30-19:30

Náttfataafmælið (12-13 ára)
Leikföngin á háaloftinu (12-13 ára)
Stelpur á móti stelpum (11-13 ára)
Leikhúsraunir - Krakkalist III

Sunnudagur 18. apríl Kl. 20:30-23:00

Kaffistofan – Krakkalist II
Meyjarvellir – Unglist III
Flókin fjölskyldutengsl - Unglist V

Mánudagur 19. apríl Kl. 17:30-19:30

Auða sviðið - Krakkalist I
Leikhúsraunir - Krakkalist III
Meyjarvellir - Unglist III

Mánudagur 19. apríl Kl. 20:30-23:00

Ástarkaffið (13-14 ára)
Auða sviðið - Krakkalist I
Skrifstofan (13-14 ára)
Mamma mín er pabbi hans....... - Unglist II

Páskafrí nemenda í Borgartúni

Páskafrí nemenda í Borgartúni hefst mánudaginn 29. mars og lýkur föstudaginn 9. apríl.
Kennsla hefst aftur eftir páskafrí laugardaginn 10. apríl.

Nemendasýningar verða í lok annarinnar og eru þær haldnar í Iðnó.
Æfingar á sviði og sýningar verða í Iðnó dagana 17. – 28. apríl.

Athugið að selt er inná nemendasýningar.

Páskafrí nemenda í Borgarleikhúsi

Páskafrí nemenda í Borgarleikhúsinu verður frá og með þriðjudeginum 30. mars (ath. kennt er á mánudeginum 29. mars) til og með mánudeginum 5. apríl.
Æfingar á sviði verða 6., 7., og 8. apríl.
Sýningar verða 13.,14., 15., 18. og 19. apríl.

Innritun á haustönn 2009

Innritun á haustönn 2009 stendur nú yfir.
Hægt er að skrá sig hér með því að fylla út umsóknarformið.

Skrifstofa Sönglistar er opin frá kl. 11:00-13:00 alla virka daga.
Sími 590-8838.

Netfang: songlist@borgarleikhus.is

Kennsla byrjenda í Borgartúni 1 hefst mánudaginn 7. september 2009.

Kennsla framhaldsnemenda í Borgarleikhúsinu hefst mánudaginn 14. september 2009.

Opið hús hjá Borgarleikhúsinu

Opið hús hjá Borgarleikhúsinu laugardaginn 29. ágúst Nemendur Sönglistar og leikarar í Borgarbörnum stíga á svið kl. 13:00, kl. 14:00 og kl. 15:00. Gleði, gleði, gleði :-)

Söfnun fyrir krabbameinssjúk börn

Föstudagskvöldið 28. ágúst verður söfnunarþátturinn „Á allra vörum", á vegum Krabbameinsfélagsins, á Skjá einum. Nemendur Sönglistar munu vera með átta atriði í þættinum. Allir sem að þættinum koma gefa vinnu sína enda snýst söfnunarátakið um að safna eins miklu og hægt er til að festa kaup á veglegu hvíldarheimili fyrir krabbameinssjúk börn.

 

S�nglist - Borgarleikh�sinu - Listabraut 3 - 103 Reykjav�k - S�mi 590 8838 - songlist@borgarleikhus.is - www.songlist.is